Skapaðu þér betri stöðu í lífinu

Nýttu eigin frumkvöðlahæfileika til að skapa þér betri stöðu . Lærðu að þróa færni í forystu, samskiptum, ákvarðanatöku, að vera leikmaður liðsins og nota eigin hæfileika til að öðlast sýn. Lærðu að starfa sjálfstætt í umhverfi sem hentar fullkomlega þínum eigin markmiðum og þörfum. Þegar þú hefur lært þessi grunnatriði hjá Frumkvöðull mun ekkert og enginn standa í vegi fyrir þínum árangri.Warren Buffett, hinn frægi fjárfestir og yfirmaður Berkshire Hathaway, hefur alltaf verið mikill trúmaður á gildi menntunar. Hann sagði eitt sinn í Forbes viðtali að

„Á endanum er það ein fjárfesting sem kemur í stað allra annarra: Fjárfestu í sjálfum þér. Enginn getur fjarlægt það sem þú hefur öðlast sjálf/ur og allir eiga möguleika sem þeir hafa ekki notað ennþá. “

Skorturinn er staðreynd lífsins. Við höfum aldrei nægan pening, nægan tíma eða næga orku til að gera það sem við ætluðum okkur.

  1. Miðað við hið mikla og vaxandi framboð á menntun, þarf skortur á peningum eða tíma ekki að vera afsökun. Jafnvel dýrustu námskeiðin bjóða venjulega upp á hagstæða greiðsluáætlun og þau eru yfireitt fullkomlega innan seilingar fyrir flest athafnafólk. Þekking getur svo sannarlega breytt þinni stefnu í lífinu.

  2. Þú getur líka tekið flest námskeið þannig að þú eyðir litlum tíma á hverjum degi. Betra er að þú getur skorið úr truflunum (sjónvarpi, samfélagsmiðlum) og notað þann tíma til menntunar og fjárfestingar í framtíðinni.

  3. Að lokum, mundu að farsælasta fólk í heimi, fólk eins og Jeff Bezos og Elon Musk, hefur sömu klukkutíima í hverjum sólarhring. Lykilatriðið er að læra að forgangsraða þínum tíma út frá þinum markmiðum.

Ef þú ert frumkvöðull og langar að reyna að koma einhverju af stað, þá er kominn tími til að taka þína þína menntun alvarlega.


Fjárfesting í sjálfri/um þér er besta fjárfestingin sem þú gætir gert og þú munt þakka þér fyrir þegar þú hefur náð á þinn áfangastað.


Ertu að leita að því að bæta þína frumkvöðlahæfileika? Ef svo er, þá viljum við hjá Frumkvöðull heyra frá þér!

© 2019 - Frumkvöðull - Leið til að skapa betri stöðu
gudmundur@frumkvodull.is, sími 893 0014 - maggasigga@frumkvodull.is, sími 6662211

  • Facebook