© 2019 Frumkvöðlaskólinn - Ármúla 4-6, 108 Reykjavík
gudmundur@frumkvodull.is, sími 893 0014 - maggasigga@frumkvodull.is, sími6662211

  • Facebook

"

Texti frá WikpediA

"

Frumkvöðlastarf er að vinna að því að þróa og fara af stað með nýtt fyrirtæki frá byrjun. Fólk sem stofnar þessi fyrirtæki, kallast frumkvöðlar.

Með okkar leið, viðskiptamarkþjálfun og frumkvöðlasamfélagi lærir þú það sem þarf til að minnka skuldir og auka tekjur!

  1. Stakar vinnustofur

  2. Raða saman vinnustofum

  3. Frumkvöðlaleiðin með öllum vinnustofur, frumkvöðla markþjálfun og þátttöku í öflugu frumkvöðlasamfélagi.

Þú vinnur með eigin viðskiptahugmynd eða velur nýja hjá okkur. Saman þróum við þetta til árangurs.

Okkar námskeið, vinnustofur og samfélag byggir á öflugum alþjóðlegum grunni og leiðbeinendur eru með alþjóðlega vottun og mikla reynslu.

Við vinnum með....